19.4.2010 | 16:14
Björólfur vill borga sínar skuldir
Skýrslan er smám saman að skila árangri og ábyrgðaraðilar hrunsins að stiga fram. Björgólfur Thor í dag, viðurkennir sinn þátt og vill gera upp. Vona bara að hann sé borgunarmaður fyrir sínum skuldum. Jákvæðar fréttir og vonandi berast okkur fleiri slíkar. Þetta segir mér að smám saman muni rætast úr þeim vanda sem við er að glíma og það er vel
Lánin verða gerð upp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
33 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og þér finnst eðlilegt að maður sem kemur jafnmikið við sögu í skýrslunni og Bjórgólfur gerir hafi ekki fengið að svara neinum spurningum eða gefa skýringar -
eða hvað? hin ósnertanlega heilaga þrenning sá ekki ástæðu til þess - hve margir aðrir eru bornir sökum á skýringa í skýrslunni sem eru í sömu stöðu ??
Ólafur Ingi Hrólfsson, 19.4.2010 kl. 16:33
Hólmfríður þú ert ótrúleg - trúir þú því sem Björgólfur Thor segir - loforðin hans eru eins og gatasigti hann er orðinn smá hræddur og reynir að róa sig með lyginni.
Benedikta E, 19.4.2010 kl. 20:45
Sæll Ólafur Ingi. Björgólfur mun örugglega fá sitt tækifæri til að svara, tel nokkuð líklegt að hann það hjá Sérstökum Saksóknara eins og margir aðrir sem getið er um í Skýrslunni og þar verður farið með mál þeirra allra samkvæmt lögum.
Ekki veit ég til þess að Heilagri þrenningu hafi verið blandað í vinnu rannsóknarnefndarinnar.
Benedikta. Það kemur hvergi fram í minni færslu hvort ég trúi orðum Björgólfs Thor eða ekki. Það er heldur ekki aðalmálið. Sérstakur Saksóknari mun örugglega rannsaka mál BTB og vel getur verið að sú rannsókn sé hafin
Hólmfríður Bjarnadóttir, 20.4.2010 kl. 00:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.