Reiðigos og sökudólgaleit í mörgum kollinum núna.

Nú gýs víðar en í Eyjafjallajökli. Fólk fer mikinn í sinni sökudólgaleit og hendir mykjunni vítt og breytt. Er ekki betra að tala af stillingu og skoða kostina sem eru í stöðunni. Skýrslan hefur sýnt okkur að margt fór úrskeiðis, en í henni er líka bent á margar nauðsynlegar breytingar sem þarf að gera á regluverki þjóðfélagsins, eftirlitskerfinu og sjálfri stjórnskipaninni. Sú ríkisstjórn sem nú situr hefur þagnar hafið vinnu við margt af því sem skýrsluhöfundar benda á og er það vel. Við höfum líka frábærann ráðgjafa Evu Joly og hún hefur komið ákveðnum skilaboðum til stjórnvalda. Þjóðin er kjarkmikil, skýrslan opinská og beinskeytt. Stórefla verður embætti sérstaks Saksóknara og svo skorar hún á þá sem brutu af sér að vinna með rannsóknarhóp Sérstaks Saksóknara. Kjósendur verða hver og einn að spyrja sig að því hvernig þjóðfélag vil ég. Ábyrgðin er hjá okkur öllum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

33 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband