17.4.2010 | 21:33
Reiðigos og sökudólgaleit í mörgum kollinum núna.
Nú gýs víðar en í Eyjafjallajökli. Fólk fer mikinn í sinni sökudólgaleit og hendir mykjunni vítt og breytt. Er ekki betra að tala af stillingu og skoða kostina sem eru í stöðunni. Skýrslan hefur sýnt okkur að margt fór úrskeiðis, en í henni er líka bent á margar nauðsynlegar breytingar sem þarf að gera á regluverki þjóðfélagsins, eftirlitskerfinu og sjálfri stjórnskipaninni. Sú ríkisstjórn sem nú situr hefur þagnar hafið vinnu við margt af því sem skýrsluhöfundar benda á og er það vel. Við höfum líka frábærann ráðgjafa Evu Joly og hún hefur komið ákveðnum skilaboðum til stjórnvalda. Þjóðin er kjarkmikil, skýrslan opinská og beinskeytt. Stórefla verður embætti sérstaks Saksóknara og svo skorar hún á þá sem brutu af sér að vinna með rannsóknarhóp Sérstaks Saksóknara. Kjósendur verða hver og einn að spyrja sig að því hvernig þjóðfélag vil ég. Ábyrgðin er hjá okkur öllum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
33 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.