13.4.2010 | 11:55
Nú er engin leið til baka - úff - enn sá léttir.
Þetta skýrir vel mína líðan í gær, mér fannst ég komin í dyragætt og hurðin mundi síðan lokast að baki mér. Ótrúlegur léttir og um leið ógurlegt að hafa upplifað öll ósköpin, hafa orðið vitni að brjálæðinu, verið hluti af því, hafa reynt að reka fyrirtæki hvað eftir annað, hafa haldið heimili í öllum stórsjónum, verið annar aðalleikandinn fyrstu fjölskyldugjaldþrota sem varð í sýslumannstíð Jóns Ísbergs í Húnavatnssýslum. Svo margt margt annað sem ég hef verið með í á þessum umbrotatímum.
Nú er botninum náð og um leið og allt gamla kerfið er hrunið. Mér er í raun sama núna hvað leikendurnir segja með ábyrgð og þátttöku. Það stendur allt í skýrslunni og hún segir það sem segja þarf. Það mun taka tíma að lesa og ég ætla að lesa.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
33 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 110484
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.