Rannsóknarskýrslan - merkur áfangi.

Hlýddi á nefndarmenn fylgja Rannsóknarskýrslunni úr hlaði í morgun. Þar virðist farið vel ofan í mál og túlkað ef einurð. Lesturinn mikli ekki hafinn en kynningin lofar hreinskiptum upplýsingum á læsilegu máli. Ekki dómur heldur upplýsingar um hvað fór úrskeiðis og hvað má gera betur. Allir sem að henni unnu eiga þakkir skyldar fyrir vel unnið verk og ég sem skattgreiðandi er mjög sátt við minn hlut í launagreiðslum til þessa hóps


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæl Hólmfríður, held að sennilega í fyrsta skipti sem kem hér við hjá þér en vel þau blogg sem ég les á http://blogg.gattin.is/ og einhverra hluta vegna virðist þú ekki birtast þar.  En tekið eftir athugasemdum þínum í gegnum tíðina við mörg þeirra blogga sem ég les og yfirleitt fundist þau "óvenju" málefnaleg :-)  Svo bara að kvitta almennt fyrir mig

ASE (IP-tala skráð) 12.4.2010 kl. 23:14

2 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

ASE. Þessi stutta og vel orðaða athugasemd þín, hendir til hliðar á einu augabragi öllu bullinu og skítnum sem slæðst hefur hér inn á síðuna mína. Að vera "óvenju" málefnaleg :-)  - er einhvert mesta hrós sem hægt er að fá fyrir skrif í þeirri skammaskriðu sem þjóðin er stödd í.  Hafðu kæra þökk fyrir.

Hólmfríður Bjarnadóttir, 13.4.2010 kl. 11:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

32 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 110485

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband