12.4.2010 | 17:59
Rannsóknarskýrslan - skráning ákvarđana mikilvćg.
Ţađ fyrsta sem mér kom í hug eftir BLAĐAMANNAFUND ársins í morgun var mikilvćgi stjórnsýslunnar í öllum stigum samfélagsins.
Ţar á ég viđ ţann ţátt ađ allir verkferlar ţegar ákvarđanir eru teknar, séu skráđir. Ţađ sem ég á viđ er ađ ákvarđanir séu formlega teknar á fundum, ađ allar fundargerđir séu skráđar og undir ţćr ritađ af ţeim sem sátu viđkomandi fund.
Samskipti séu skráđ (formleg bréf séu rituđ) og gögn varđveitt međ skipulegum hćtti. Ţetta á viđ í félögum, fyrirtćkjum, stofnunum og ćđstu stjórnstigum, sem sagt alls stađar um allt samfélagiđ. Ţarna getum viđ öll komiđ ađ bćttum stjórnarháttum međ ţví ađ fylgja ţessu ţáttum eftir, ţar sem hvert okkar kemur ađ hvers kyns félagsstarfi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:01 | Facebook
Um bloggiđ
168 dagar til jóla
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.