11.4.2010 | 00:41
Horfum til framtíðar
Við erum á leið inn í framtíð en ekki fortíð, um það getum við öll verið sammála. Á síðustu öld hefur orðið meiri samþjöppun í heiminum en nokkurn tíman áður. Við höfum á ógnar hraða kynnst veröldinni í kringum okkur sem mér finnst jákvætt. Þessi kynning mun halda áfram og æ erfiðara verður að standa utan við umheiminn með hverju árinu. Þess vegna meðal annars er okkur afar mikilvægt að ganga til liðs við umheiminn á okkar forsendum og semja um þá hluti við nágranna okkar. Ég hef þá trú að bandalög þjóða munu stækka og samvinna aukast enn frekar. Það er líka eina færa leiðin til að við getum lifað saman í sátt og samlyndi á jörðinni okkar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
32 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 110485
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.