9.4.2010 | 19:51
Glitnir og kćrumálin
Ţađ er nokkuđ athyglisvert ađ Sérstakur saksóknari hef ekki veriđ kominn međ mál varđandi fyrri eigendur Glitnis og starfsmanna Glitnis, inn á sitt borđ fyrir löngu. Nú er máliđ komiđ í sviđsljósiđ og forvitnilegt ađ fylgast međ viđbrögđum Pálma Haraldssonar viđ fréttaflutningi af málinu. Máliđ eru nú loks ađ fara til embćtti sérstaks saksóknara og komin tími til.
Forsćtisráđherra hefur lýst ţví yfir ađ ef rannsóknarskýrslan tekur ekki nćgilega á málefnum bankanna, ţá verđi sett ef stađ sérstök rannsókn um starfsemi ţeirra og ţađ er vel. Gagnrýni almennings mikil á ađ eignir svokallađra "útrásarvíkinga" hafi ekki veriđ frystar fyrir löngu. Sú gagnrýni er mjög skiljanleg og á vissulega fullan rétt á sér. Eitt ber ţó ađ skođa og ţađ er ađ "víkingarnir" hafa her lögmanna sér til ađstođar og ţegar fariđ er í ađ handleggja eignir, verđur ţađ ađ gerast međ löglegum hćtti, svo ekki sé unnt ađ krefjast ógildingar vegna formgalla.
Munu senda saksóknara tilkynningu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:54 | Facebook
Um bloggiđ
33 dagar til jóla
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.