2.4.2010 | 01:11
Jafnrétti
Var að horfa á vandaða kvikmynd á Stöð2 sem heitir Drengur í röndóttum náttfötum. Myndin hefur verið gerð með hliðsjón af viðhorfi 8 ára drengs sem býr með foreldum sínum í næsta nágrenni við Útrýmingarbúðir Nasista í síðari Heimsstyrjöldinni. Faðir drengsins er yfirmaður búðanna. Drengurinn skilur ekki hvað veldur því sem er að gerast í kringum hann. Þarna blandaðist saman skipulögð grimmd og einlæg vinátta. Tilgangsleysi grimmdar hvar sem hún er viðhöfð er svo algjört, meðan vináttan er það mikilvægasta í veröldinni. Við eigum öll sama tilverurétt hvar sem við búum og hverju sem við trúum. Þeir sem halda öðru fram hafa fengið upplýsingar sem ekki eru samkvæmt grunngildum okkar allra.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
243 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikið sammála þessu þetta var góð mynd og segir okkur margt/Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 2.4.2010 kl. 15:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.