30.3.2010 | 12:01
Landnámshænubóndinn á Tjörn á Vatnsnesi huggst halda áfram.
Júlíus á Tjörn hyggst halda áfram og það er frábært. Til þess að slíkt sé mögulegt fyrir hann, er nauðsynlegt að utanaðkomandi aðstoð/fjármagn komi til. Um tryggingar á starfseminni veit ég ekki, en húsakynnin sem hýstu starfsemina voru komin til ára sinna og mat þeirra trúlega mun lægra en það sem reisa verður í staðinn. Ekki er þó allt fengið með húsinu, útungun var stór hluti af starfseminni og svo vantar auðvitað nýjar hænur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
243 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.