25.3.2010 | 10:34
Ólína og ţjóđin - LÍÚ og kvótinn
Ég er afskaplega ánćgđ međ ţingmanninn minn, hana Ólínu Ţorvarđardóttir. Hún er skörungur og gengur í verkin. Fundurinn á Ísafirđi í gćrkvöld markar ađ mínu áliti tímamót í baráttunni fyrir ţví ađ koma kvótanum aftur til fólksins/ríkisins og ţađ sem allra fyrst.
Ég minna á ađ fyrir Alţingi liggur frumvarp frá Ólínu, Valgerđi Bjarnadóttir og Ţórunni Sveinbjarnardóttur ţess efnis ađ efnt verđi til Vísindaveiđa viđ Ísland. Í framhaldi slíkri rannsókn í Barentshafi fyrir nokkru voru veiđiheimildir auknar um tćp 70%. Ţađ munar nú um minna. Skili vísindaveiđar aukningu veiđiheimilda hér viđ land, mun sú aukning ekki fara til núverandi kvótaeigenda nema til leigu gegn gjaldi sem rynni til ríkisins.
Ólína Ţorvarđardóttir er ađ gera mjög stóra hluti fyrir okkur öll og henni ber ađ ţakka.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:38 | Facebook
Um bloggiđ
32 dagar til jóla
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 110485
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hólmfríđur. Ég tek undir međ ţér. Ţađ mćttu margir taka hana sér til fyrirmyndar í í baráttunni fyrir réttlćti í ríkisstjórninni. M.b.kv. Anna
Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 25.3.2010 kl. 11:13
Ólína er ađ vinna eftir stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar og ţađ eru sjávarútvegsmálin sem eru á hennar könnu. Hún er rösk og ákveđin, hefur frumkvćđi og er ófeimin ađ koma fram og tala í fjölmiđlum. Ţar nýrur hún starfasinnssem fréttamađur og kennari. Ríkisstjónin er ađ vinna ađ mörgum réttlćtismálum og hefur gert allann stafstímann. Ţađ ber bara mismikiđ á fólki í fjölmiđlum og svo eru sum mál svo umfangsmikil ađ ţađ tekur einfaldlega mikinn tíma ađ vinna ţau svo vel fari.
Hólmfríđur Bjarnadóttir, 25.3.2010 kl. 20:27
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.