Ólína og ţjóđin - LÍÚ og kvótinn

Ég er afskaplega ánćgđ međ ţingmanninn minn, hana Ólínu Ţorvarđardóttir. Hún er skörungur og gengur í verkin. Fundurinn á Ísafirđi í gćrkvöld markar ađ mínu áliti tímamót í baráttunni fyrir ţví ađ koma kvótanum aftur til fólksins/ríkisins og ţađ sem allra fyrst.

Ég minna á ađ fyrir Alţingi liggur frumvarp frá Ólínu, Valgerđi Bjarnadóttir og Ţórunni Sveinbjarnardóttur ţess efnis ađ efnt verđi til Vísindaveiđa viđ Ísland. Í framhaldi slíkri rannsókn í Barentshafi fyrir nokkru voru veiđiheimildir auknar um tćp 70%. Ţađ munar nú um minna. Skili vísindaveiđar aukningu veiđiheimilda hér viđ land, mun sú aukning ekki fara til núverandi kvóta”eigenda” nema til leigu gegn gjaldi sem rynni til ríkisins.

Ólína Ţorvarđardóttir er ađ gera mjög stóra hluti fyrir okkur öll og henni ber ađ ţakka.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Hólmfríđur. Ég tek undir međ ţér. Ţađ mćttu margir taka hana sér til fyrirmyndar í  í baráttunni fyrir réttlćti í ríkisstjórninni. M.b.kv. Anna

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 25.3.2010 kl. 11:13

2 Smámynd: Hólmfríđur Bjarnadóttir

Ólína er ađ vinna eftir stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar og ţađ eru sjávarútvegsmálin sem eru á hennar könnu. Hún er rösk og ákveđin, hefur frumkvćđi og er ófeimin ađ koma fram og tala í fjölmiđlum. Ţar nýrur hún starfasinnssem fréttamađur og kennari. Ríkisstjónin er ađ vinna ađ mörgum réttlćtismálum og hefur gert allann stafstímann. Ţađ ber bara mismikiđ á fólki í fjölmiđlum og svo eru sum mál svo umfangsmikil ađ ţađ tekur einfaldlega mikinn tíma ađ vinna ţau svo vel fari.

Hólmfríđur Bjarnadóttir, 25.3.2010 kl. 20:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

32 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 110485

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband