24.3.2010 | 23:40
Uppreisn á hitafundi um kvótamálin á Ísafirði
"Ólína Þorvarðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, boðaði til framhaldsfundar eftir að fundi um sjávarútvegsmál lauk í Edinborgarhúsinu á Ísafirði í kvöld. Var mikil óánægja með að ekki voru leyfðar umræður eða fyrirspurnir á fundinum og því ákvað Ólína að boða til framhaldsfundar strax eftir fundinn þar sem frjálsar umræður eru leyfðar."
Þannig hefst ný frétt á DV um fund sem LÍÚ klíkan stóð fyrir þar í kvöld. Hvet ég lesendur til að lesa fréttina alla. Gott framtak hjá Ólínu sem ég styð heils hugar.
Munið www.thjodareign.is þar er hægt að skrifa undir áskorun um þjóðaratkvæðagreiðslu um kvótamálið
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:48 | Facebook
Um bloggið
31 dagur til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.