22.3.2010 | 22:56
Skötuselsfrumvarpið samþykkt - fýluboma segir Íhaldið - framfaraskref segja stjórnarliðar og
Vilhjálmur Egilsson kom í tíufréttum RUV og lýsti því yfir að SA væri ekki lengur aðili að stöðugleikasáttmálanum vegna samþykktar frumvarpsins. Þarna hefur LÍÚ klíkan talað og viðbrögð SA sýna mjög greinilega hver ræður ferðinni innan samtakanna. EKG talar um fýlubombu og annað er eftir því
Skötuselsfrumvarp að lögum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:12 | Facebook
Um bloggið
33 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég lít þannig á þetta mál að nú sé baráttan við beittustu hagsmunasamtökin hafin. Mér sýnist allt benda til þess að ríkisstjórnin hafi þjóðina með sér í þessari styrjöld og það ætti að gefa henni þrótt til að ganga nú til verks og sækja þessa auðlind til þeirra sem hafa nýtt hana endurgjaldslaust.
Hagsmunasamtökin munu berjast og hvorki spara hótanir né fjármuni.
Upp úr standa þó orð skáldsins:" Það vinnur aldrei neinn sitt dauðastríð"
Gagnsókn LÍÚ er töpuð um leið og hún byrjar.
Árni Gunnarsson, 22.3.2010 kl. 23:14
Ég tel eins og þú að þjóðin standi þétt að baki ríkisstjórninni í þessu máli. Ekki veitir af því í þeim byggðarlögum það sem ennþá er unninn fiskur, hafa kvótaeigendur fólkið undir hælnum og þar er trúlega um markvissa skoðanakúun á ræða, ekki síst þar sem vinna er takmörkuð. Verði kosið um kvótamálið getur hver og einn tekið sína ákvörðum og haldið henni fyrir sig, ef svo ber undir.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 23.3.2010 kl. 03:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.