11.3.2010 | 16:05
Kjósum um kvótann!!
Þið sem hafið áhuga á að láta kjósa um kvótann, getið farið inn á http://www.thjodareign.is og þar er hægt að gerast félagi í samtökum sem kalla sig Þjóðareignog voru stofnuð nýverið. Þar er einnig hægt að skrifa undir áskorun um að láta fara fram þjóðaratkvæðagreiðslu um kvótann. Á síðunni er líka að finna upplýsingar um samtökin.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
30 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Velkomin í Frjálslynda flokkinn...
Gunnar Skúli Ármannsson, 13.3.2010 kl. 00:04
Sæll Gunnar. Ég verð að valda þér vonbrigðum með því að segja að ég er flokksmaður í Samfylkingunni og sé ekki neinar blikur á lofti með að það breytist
Þeir sem gengið hafa til liðs við Þjóðareign eru örugglega úr öllum flokkum og formaðurinn er varaþingmaður Samfylkingarinnar í mínu kjördæmi. Andstaðan við kvótkerfið nær líka þvert á alla flokka þó kjósendur sjálfstæðisflokksins tali ekki hátt um þessa hlið á málinu.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 13.3.2010 kl. 01:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.