Salzburg - Matthildur - ertu aflögufær - bara smá - það munar um allt.

Við hér norðan heiða ásamt vinum og ættingjum Hörpu, Haraldar og Halldóru stóru systur, höfum fylgst með hinni geysi hörðu lífsbaráttu Matthildar litlu frá 7 des sl. Hún er gríðarlega dugleg og dafnar vel sem stendur. Það veitir ekki af því hún á eftir tvær erfiðar aðgerðir blessunin litla. Sendi henni og fjölskyldunni blessun Guðs og bataóskir. Sjá grein um fjölskylduna í Mogganum í dag.

Vil líka benda á styrktarreikning fyrir fjölskylduna í Sparisjóðnum á Hvammstanga - 1105-05-403600 kt 160580-5829. Ef nógu margir lauma þar inn einum og einum þúsundkalli, er það mikil búbót fyrir litlu námsmannafjölskylduna í Salzburg. Okkur munar ekki um smávegis innlegg, en fyrir þau skipir það öllu.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

31 dagur til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband