3.3.2010 | 21:56
Húnvetnskar hetjur í Salzburg
Við hér norðan heiða ásamt vinum og ættingjum Hörpu, Haraldar og Halldóru stóru systur, höfum fylgst með hinni geysi hörðu lífsbaráttu Matthildar litlu. Hún er gríðarlega dugleg og dafnar vel sem stendur. Það veitir ekki af því hún á eftir tvær erfiðar aðgerðir blessunin litla. Sendi henni og fjölskyldunni blessun Guðs og bataóskir.
Styrktartónleikar í Salzburg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:58 | Facebook
Um bloggið
31 dagur til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað er Matthildur blessunin gömul??
Halldór Jóhannsson, 3.3.2010 kl. 22:52
Hún Matthildur blessunin fæddist 7. desember sl og er því 3ja mánaða næst komandi sunnudag, daginn sem tónleikarnir verða haldnir í Salzburg. Mamma hennar er þar í söngnámi sem að sjálfsögðu liggur niðri sem stendur.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 4.3.2010 kl. 04:33
Ég sendi fjölskyldunni hlýjar hugsanir og húnvetnskar kveðjur.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 4.3.2010 kl. 11:16
Þakkir fyrir innlitið piltar og jákvæðni og hlýju í garð fjölskyldunnar. Vil líka benda á styrktarreikning í Sparisjóðnum á Hvammstanga - 1105-05-403600 kt 160580-5829. Ef nógu margir lauma þar inn einum og einum þúsundkalli, er það mikil búbót fyrir litlu námsmannafjölskylduna í Salzburg. Okkur munar ekki um smávegis innlegg, en fyrir þau skipir það öllu.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 4.3.2010 kl. 15:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.