Hvers vegna að ganga til liðs við ESB

Við erum öll  hluti af því stóra samfélagi sem byggir jörðina. Það sýndi sig best þegar jörð skalf á Haití og björgunarfólk dreif að, við vorum þar eins og vera bar. Við eru  Evrópubúar og viljum vera það áfram, erum nú þegar með samninga um gagnkvæm viðskipti við Evrópu sem er gott. Ég vil taka þátt í samfélagi Evrópu og gera það með þátttöku í ákvörðunum. Geta rætt málin við nágranna mína og komið mínu áliti á framfæri. Það er ætíð svo að einhver er bestur í hverju máli og hefur eitthvað nýtt fram að færa. Við getum verið best í einhverju og það er gott, við erum líka jafngóð í mörgu og margir aðrir. Ég vil sitja við borðið, en ekki standa hjá og horfa. Ég vil vera með í hópnum og legga mitt af mörkum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

33 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband