12.2.2010 | 18:23
Spengjuvarp Sólons Sigurðassonar
Það var sannarlega mikil sprengja sem Sólon Sigurðsson fyrrverandi bankastjóri Búnaðarbankans varpaði inn á völlinn nú í vikunni. Halldór Kristjánsson hafi beitt hann miklum þrýstingi við lántöku Björgólfsfeðga vegna kaupa á Landsbankanum. Sá yngri hafði að sögn hagnast svo í Rússlandi að nú kom mikið fé inn í landið við kaup á LB. Þessir "útlendu" peningar voru þá eftir allt saman úr Búnaðarbankanum, sem sviðnir höfðu verið þar út með þvingunum. Gæti það verið að sá hvítþvegni Kjartan Gunnarsson hafi verið á öxlinni á Halldóri K með þvingunaraðgerðir stóðu yfir. Hvað með Halldór K sjálfann, var hann settur upp við vegg til að lána Shópnum fyrir Búnaðarbankanum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
164 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.