10.2.2010 | 15:56
Viðræður utanríkisráðherra Íslands og Bretlands um ICESAVE.
Góðar fréttir að utanríkisráðherrann okkar Össur Skarphéðinsson hafi átt fund með utanríkisráðherra Breta David Miliband. Að ráðherrar landanna tali nú saman er vonandi merki þess að brátt verði frekari frétta að vænta um þetta margt tuggna mál ICESAVE. Nú virðast aðaláhyggjur andstæðinga ríkisstjórnarinnar að henni takist að semja og ekki verði af atkvæðagreiðslunni 6. mars. Það sannast hér enn og aftur að margt er mannanna bölið.
Ræddi við Miliband um Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
32 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 110485
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.