9.2.2010 | 16:42
Sjúkrabifreið í neyðarakstri - hefur ekki forgang samkvæmt lögum
Þetta er atriði sem ég hygg að sé nokkuð á reiki í hugum almennings í landinu. í það minnst hélt ég sjúkrabifreið með blikkandi ljósum og sírenu í gangi hefði forgang á aðra umferð þar til maðurinn minn hóf að aka sjúkrabifreið fyrir nokkrum árum. Hann taldi og það með réttu að svo væri ekki og þegar hann þurfti á forgangi á halda á gatnamótum þar sem umferðarljós eru, hafði hann samband við lögreglu og bað um tiltekin gatnamót væru rýmd.
Braut umferðarlög í neyðarakstri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
32 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 110485
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta kemur manni algjörlega á óvart.
Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráð) 9.2.2010 kl. 20:10
Og við erum ýmsu vön í óvæntum uppákonum þessa dagana. Það lýsir líka skeitinga leysi fólks að heyra ekki í sírenu og sjá ekki blikkljósin.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 9.2.2010 kl. 22:32
Hæ.
Vil benda þér á að sjúkrabílar sem og önnur ökutæki sem hafa leyfi til neyðaraksturs, hafa forgang í þeim skilningi að öðrum ber að veita þeim forgang eftir bestu getu. Það er vegna að þeim sem sannanlega, láist að veita þessum bifreiðum athygli, er ekki hægt að refsa. En ef, eins og fréttin ber með sér, þeir lenda í árekstri þá eru þeir í "órétti". Nema að sá sem er í "rétti" hefði sannanlega geta afstýrt óhappinu.
Kveðja
Haukur Þór (IP-tala skráð) 9.2.2010 kl. 22:34
Takk fyrir ábendinguna Haukur
Ég er þess fyllilega meðvituð að sírenur og ljós á bifreiðum eins og sjúkrabifreiðum, veita ekki heimild til aksturs eins og getið er í dómunm. Ég var að vekja athygli á því að svo væri ekki, en að margir teldu svo vera. Það gerði ég líka áður en starf sjúkrabílstjóra var á mínu heimili í nokkur ár.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 10.2.2010 kl. 22:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.