Ég vil eindregið gera þá kröfu að efnt verið hið fyrsta til rannsókna fiskistofna á miðunum við Ísland með sömu aðferðum og Hafrannsóknarstofnunin í Múrmansk gerði nú nýverið. Þessi rannsókn er kölluð vísindaveiðar, en þéttleikamæling fiskistofna var gerð með því að fylgjast með veiðum ákveðinna skipa í gegnum gervihnött.
Kristinn Pétursson Bakkafirði hefur um árabil grandskoðað þessi mál hér við land og í höfunum í kringum okkur. Þó hann sé ekki menntaður vísindamaður, hefur hann aflað sér vitneskju og aflað gagna sem styðja hans málflutning verulega. Það er tími til kominn að við hlustum á rök Kristins með opnum huga og á þeim forsendum er krafan í upphafi færslu minnar gerð.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
164 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.