Hvernig er veik króna að "hjálpa" okkur út úr kreppunni.

Ég tek heils hugar undir með því fólki sem segir að okkar örkróna sé ein aðal orsök  kreppunnar sem ríkir hjá okkur Íslendingum. Aðdragandi núverandi ástands nær aftur til 9. áratugarins þegar verðtryggingin ver sett á og fyrsti stóri áhrifavaldurinn er þegar kvótinn var gefinn til valdra aðila sem stunduðu sjóinn. Flestir þekkja söguna síðan þá en eru þó misfúsir að sjá samhengið.

Það er í raun afskaplega villandi að segja að veik króna hjálpi okkur að komast út úr kreppunni. Það eru  aðeins þeir aðilar sem flytja út sem hagnast á veikingu krónunnar. Þeir sem flytja inn eru að kljást við gríðarlegar verðhækkanir. Allir sem skuldapeninga í krónum eru að fá mun meiri skuldir í fangið og það vesalings fólk og þau ólánsömu fyrirtæki sem eru með lán í erlendri mynt, eru að kljást við ókleyfa hamra.

Krónan er að kosta þjóðabúið og fólkið í þessu landi svo mikið að þar er í mörgum tilfellum um meira en aleiguna að ræða. Í verstu tilfellunum er krónan að kosta mannslíf því sífelldar áhyggjur að skuldafeninu hafa leitt til heilsu brests hjá fjölda fólks og jafnvel til sjálfsvíga.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Aðalsteinn Jónsson

Hólmfríður verði hér tekin upp evra verður verðgildi hennar í vinnustundum jafngildi gengisins. Þurfirðu að vinna í 10 tíma fyrir kornflexpakkanum þá þarftu þess en þegar komin verður Evra peningar eru nefnilega ávísun á verðmæti og gengi krónunar sýnir þau verðmæti sem til eru til skipta.

Jón Aðalsteinn Jónsson, 8.2.2010 kl. 20:40

2 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Þetta er nú meira bullið Jón Aðalsteinn. éger baraalveg hissaá að þú skulir hafa geð í þér til að skrifa þessa vitleysu.

Hólmfríður Bjarnadóttir, 9.2.2010 kl. 16:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

164 dagar til jóla

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband