5.2.2010 | 02:35
Íslenskt sjónvarpsefni til baka á RUV
Ég er algjörlega sammála Ragnari Bragasyni. Að úthýsa leiknu íslensku sjónvarpsefni af RUV er menningarlegt stórslys. Núverandi stjórnvöld eru menningarlega þenkjandi og hef fulla trú á því að þessari ákvörðun verður hnekkt með einhverjum ráðum. Stjórnun RUV með nær einráðann yfirmann er ekki líkleg til að verða langlíf með Katrínu Jakobsdóttir í stól Menntamálaráðherra.
![]() |
Næturvaktin endurvakin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
164 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.