2.2.2010 | 13:25
Jóhann Hauksson - stutta útgafan.
Á síðu Jóhanns Haukssonar fréttamanns er grein með hans útskýringum á ICESAVE og fleiru. Birti hér fyrir neðan það sem hann kallar stuttu útgáfuna:
"Stutta útgáfan er sú að Íslendingar hafa frá upphafi viljað gangast við einhverjum skuldbindingum vegna Icesave. Helmingur þjóðarinnar veit hvorki nákvæmlega hvaða skuldbindingum hún eigi að gangast við né heldur hve há skuldbindingin má vera. Þjóðinni er auk þess óljúft að láta ábyrgðarmenn hrunsins kalla yfir sig blankheit, atvinnuleysi og óviðráðanlega skuldastöðu. Það hefur rík áhrif á afstöðu kjósenda. Samningurinn sem fyrir liggur er það skásta sem í boði er eftir einhver mistök eins og gengur. En fórnarkostnaðurinn við að ná betri samningi er meiri en sem nemur ávinningi af því setja núverandi samning í uppnám. Þetta er sem sagt mitt mat."
Orðsnjall maður Jóhann Hauksson og tek heilshugar undir. Þetta er sem sagt líka MITT mat, sagt með orðalagi Jóhanns Haukssonar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:26 | Facebook
Um bloggið
32 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 110485
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Umhugsunar virði.
Jón Halldór Guðmundsson, 2.2.2010 kl. 16:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.