Ríkisstjórnin eins árs í dag.

 

Hef séð þá fullyrðingu á vefnum hér á ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttir sé verklítil og það er að mínu áliti  algjörlega rangt.. Ég vil leyfa mér að fullyrða að engin ríkisstjórn í lýðveldissögunni hefur komið jafn miklu í verk á jafn skömmum tíma við jafn hrikalega erfiðar aðstæður, bæði hvað varðar ástand i þjóðfélaginu og ekki síður hvað varðar stjórnarandstöðu sem hefur tafið, spillt, tætt og rægt nánast allt sem stjórnin hefur gert.

ÞETTA  ER  DUGMIKIL  RÍKISSTJÓRN  OG  HEFUR  ÞEGAR  UNNIР MIKIР OG  VEL. 

AР SEGJA  ANNAР ER  EKKERT  ANNAР EN   VANÞAKKLÆTI  OG  HREINNLEGA  RANGT.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er ekki þverskurður af þjóðinni hér á moggablogginu, það er orðið nokkuð ljóst eftir síðustu skoðanakönnun. Ríkisstjórnin er með 50% stuðning þrátt fyrir að þurfa að þrífa upp skítinn og viðbjóðinn.

Þjóðin er ekki svo vitlaus að skilja ekki, að nú þarf að gera margt sem ekki er til vinsælda fallið.

Hér á moggablogginu er orðið ansi mikið af liði, sem hefur að markmiði að lepja upp sem mest af lygum og óhróðri frá hrunmeistaranum í ritstjórnarstólnum.

Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráð) 1.2.2010 kl. 20:11

2 Smámynd: Jón Ásgeir Bjarnason

Jú, jú.  Ríkistjórnin er að vinna og vinna, en ég fyrir mitt leyti hefði heldur vilja sjá hana slappa meira af.

 Atvinnuleysi er að vaxa aftur.  L'iklegast einmitt vegna aðgerða ríkisstjórnar með skattahækkunum og tryggingagjaldshækkunum.

Núna síðast mældist enn verdbólga.  Bara vegna skattahækkana.

100 milljarðar í halla á ríkissjóði. 

Heilbrigðiskerfi suðurnesja í rúst vegna flatra en ómarkvissra niðurskurðaraðgerða.

Ekki skorið niður hjá ráðuneytunum sjálfum.

Ennþá verið að stöðva þessar fáu framkvæmdir í landinu með aðgerðum umhverfisráðherra.

Skattbreytingar sem líkja eftir stærsta vanda Skandinavíu.  Vegna þeirra eru til dæmis allt Ísland af háttlaunuðum dönum flúnir til London.  Danir tapa mjög mikið á því, enda eru skattar að skána hjá þeim aftur.

O.s.frv.  ER ÞETTA TIL BÓTA FYRIR OKKUR GREYIN, VENJULEGA FÓLKIÐ?   EF ÞÚ FINNUR EITTHVAÐ EITT JÁKVÆTT SEM ÞESSI STJÓRN ER AÐ GERA.  EITT ATRIÐI AF ÖLLUM VERKUNUM, ÞÁ VERÐ EG HISSA..... 

ÞVÍ MIÐUR.

KVEÐJA.

Jón Ásgeir Bjarnason, 1.2.2010 kl. 20:29

3 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Stöðvun ICESAVE málsins er okkur afar dýr. Miðað við að hér væri 3% hagvötur en er enginn sem stendur, þá kostar það 75 milljarða á mánuði. Uppbygging samfélagsins var sett á hold þegar forsetinn hafnaði því að undirrita lögin 5.  jan sl.

Hólmfríður Bjarnadóttir, 1.2.2010 kl. 23:42

4 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Staðan um áramót

  • Gengi krónunnar: Var stöðugt og hafði ekki verið hærra í 5 mánuði.
  • Vextir: Höfðu lækkað umtalsvert og ekki verði lægri í 4 ár.
  • Verðbólgan: Ekki verið lægri í tæp tvö ár
  • Skuldatryggingarálag: Lækkað um helming á árinu.
  • Atvinnuleysi: Minna en spáð var.
  • Samdráttur: Minni en spáð var.
  • Skuldir hins opinbera: Mun minni en spáð var.
  • Halli Ríkissjóðs: Lækkaði úr 218 milljörðum í 99 milljarða á 2 árum.

Svo kom 5. janúar 2010.

Hólmfríður Bjarnadóttir, 1.2.2010 kl. 23:43

5 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Já það er gott að búa á Íslandi..........hememm eða þannig.

Sigurður Haraldsson, 7.2.2010 kl. 00:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

32 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 110485

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband