30.1.2010 | 14:25
Góð niðurstaða - Guðríður í fyrsta og Hafsteinn í annað í Kópavogi
Þarna eru tveir frábærir einstaklingar í forystu sveit Samfylkingarinnar í Kópavogi. Þarna er tveir sterkir jafnaðarmenn é ferð og ef Kópavog vantar eitthvað núna þá er það jafnaðarstefnan eftir einkavinastjórnun Íhaldsins um árabil. Til hamingju Kópavogur.
Guðríður hlaut afgerandi kosningu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
33 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 110484
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér sýnist sem einkavinavæðingin og leyndin blómstra nú í ríkisstjón Samfylkingarinnar.
Afskriftir kúlulánaþega og dekur við Samskip og Björgólfana í Verne Holding,
Sigurjón Þórðarson, 30.1.2010 kl. 14:48
Alltaf jafn uppbyggilegur og sanngjarn
Hólmfríður Bjarnadóttir, 30.1.2010 kl. 20:29
Við stöndum saman í því.
Sigurjón Þórðarson, 1.2.2010 kl. 01:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.