29.1.2010 | 13:14
Úrræði fyrir skuldug heimili
Fagna ber þeim upplýsingum sem fram komu í fyrirspurnartíma á Alþingi í morgun. að verið sé að vinna að endurbótum á lausnum fyrir skuldug heimili. Þar var Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra að svara fyrirspurn frá Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttir þingmanni Sjálfstæðisflokks. Jóhanna hvað vel koma til greina að stjórnarandstaðan kæmi að vinnu við þennan málaflokk.
Mikil óánægja hefur verið með þau úrræði sem þegar hafa verið boðin og yfir 80% þeirra sem leituðu aðstoðar telja hana ekki nægilega. Þess er fastlega vænst að nú verði gengið mun lengra til móts við þá eignaskerðingu sem fólk hefur orðið fyrir.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:18 | Facebook
Um bloggið
32 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 110485
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.