26.1.2010 | 02:18
Orð Tryggva Gunnarssonar
Það setti að mér hroll og mér varð orða vant að hlusta á Tryggva Gunnarsson einn af fulltrúum í Rannsóknarnefnd Alþingis á aðdraganda bankahrunsins. Hvað er maðurinn að gefa í skyn, úfff. Þegar þrautreyndur einstaklingur segir svona sterk orð um það verkefni sem honum hefur verið falið, þá er mjög mjög langt gengið. Mikil hefur sorgin og reiðin verið sem bærðist í brjósti þessa manns fyrst hann tekur svo til orða. Ég hef svo sem átt von á öllu mögulegu sem mundi koma fram í þessari skýrslu, en að grimmdin og miskunnarleysið hafi verið með slíkum hætti sem þessi orð benda til, því átti ég ekki von á.
Gráti nær yfir efni skýrslunnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
33 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.