14.1.2010 | 23:29
Vonandi er að rofa til í ICESAVE málinu.
Jóhanna Sigurðardóttir flutti okkur afskaplega góðar fréttir núna um tíuleitið. Hún segist bjartsýn og það segir hún örugglega ekki nema að virkilega sé að rofa til í málinu. Ég vil bara senda öllum sem vinna að þessu vandasama máli, jákvæða og hlýja strauma með von um farsæla niðurstöðu
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
249 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 110599
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.