Netkannanir og netundirskriftir.

Netkannanir og netundirskriftir hljóta alltaf ađ vera háđar ţví ađ net sé ađgengilegt öllum, svo slíkt sé fullmarktćkt. Ţegar ég hlustađi á stjórnsýslufrćđinginn Andrés lýsa sínum skođunum og áliti há Agli í Silfrinu á sunnudaginn, sá ég fyrir mér Intdefens hópnum á Bessastöđum nú nýlega í rauđum mekki frá neyđarblysum. Karlar á góđum aldri, í góđum stöđum og ţokkalegum efnum međ ábúđarmikiđ yfirbragđ. Talandi í ákveđnum hagfrćđigír sem vekur minnimáttarkennd hjá fólki međ litla menntun, lág laun og takmarkađann tíma til ađ velta fyrir sér hagtölum mánađarinns.

Ţetta mat passar svo vel viđ umsagnir á bloggsíđum ţar sem vísađ er í vanţekkingu ţess sem skrifađ er til. Gjarnan vitnađ í lćrđar greinar og ekki verra ađ ţćr séu á ensku svo sá/sú vankunnandi dragi sig inn í skelina og játi sig sigrađa/nn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Mađurinn sem Ísland ţarf á ađ halda - fundinn. Alţjóđlegur sérfrćđingur í skuldaskilum ríkja, tjáir sig um vanda Íslands, og er harđorđur!

Ég er ađ tala um frábćra grein, Prófessors Sweder van Wijnbergen, viđ háskólann viđ Amsterdam, í NRC Handelsblad. Sá mađur er einmitt, sérfrćđingur í skuldaskilum ríkja. "Sweder van Wijnbergen - worked for 13 years at the World Bank, and was lead economist for Mexico and Central America during the negotiations on Mexican debt."

Svo ţessi mađur, veit allt sem vita ţarf, um afleiđingar skuldakreppu! Hann ţekkir ţessi mál út og inn, fyrst hann var starfandi hjá Heimsbankanum, einmitt á ţeim árum, er mörg lönd í 3. heiminum, gengu í gegnum frćga skuldakreppu

Sjá greinIceland needs international debt management

Ţetta er ađ mínum dómi, merkilegasti einstaklingurinn sem tjáđ sig hefur opinberlega um máliđ, og fullyrđing hans "A debt of three or four times GDP cannot be repaid, and therefore will not be repaid" - skal skođast sem hreinn sannleikur máls, fyrst ţađ kemur frá honum.

Prófill Sweder van Wijnbergen

Fáum ţennann mann til landsins!!!

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 14.1.2010 kl. 12:30

2 Smámynd: Hólmfríđur Bjarnadóttir

´Ţú segir nokkuđ

Hólmfríđur Bjarnadóttir, 14.1.2010 kl. 13:58

3 Smámynd: Jón Halldór Guđmundsson

Fríđa:  Ţú kemur inn á afar athyglisverđan punkt. Ég held nefnilega ađ sami hópur ađ seldi okkur útrásardraumana séu á bak viđ Indefens hópinn. Sjálfur Sigmundur Davíđ fór međ fjárfesta og vogunarsjóđsmenn til Noregs á fundinn međ sérvitringnum í haust. 

Einar:  Frábćrt innkegg hjá ţér.  Ég mun kynna mér hvađ Sweder hefur fram ađ fćra.  

Jón Halldór Guđmundsson, 14.1.2010 kl. 16:34

4 Smámynd: Jón Halldór Guđmundsson

Obs. ...innlegg...

Jón Halldór Guđmundsson, 14.1.2010 kl. 16:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

96 dagar til jóla

Sept. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband