14.1.2010 | 00:36
Við siglum bara í land. Friðrik Arngrímsson með grátstafinn í kverkunum.
Þetta eru skip sem bankarnir eiga (bæði hér og erlendis) og við þjóðin, eigum fiskveiðiréttinn. Þá er bara að skipta um kennitölur og reikningsnúmer fyrir innkomu og málið er dautt. Hef sáralitlar áhyggjur af fjárhagsstöðu núverandi svokallaðra eigenda. Er ekki reikningar með einhverjum smáaurum einhvers staðar á góðum stað. Drífið bara í þessu, við bíðum spennt og tökum við endanum á bryggjunni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
30 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.