10.1.2010 | 22:19
Fréttir Stöðvar2 höfðu áhrif ?
Fram kom í fréttum á Stöð2 í kvöld að Björgólfur Guðmundsson hefði verið til yfirheyrslu hjá Rannsóknarnefnd Alþingis, 2 dögum eftir að stöðin greindi frá því í síðustu viku, að Björgólfur Guðmundsson hefði ekki verið yfirheyrður af nefndinni. Hvort samband er þarna á milli skal ósagt látið, en gott að vita að búið er að yfirheyra manninn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
33 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 110484
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já þú segir það. Ég held bara að tími allra rannsóknar aðila hérna á Íslandi sé löngu runninn út til að rannsaka þetta fólk sem kom okkur á hausinn. Sá tími er löngu liðin.
Þökk sé öllum þeim frábæru stofnunum sem rannsaka þessi mál. T.d. FME og Sérstökum ríkissaksóknara.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 10.1.2010 kl. 23:05
Þar er ég ekki sammála þér og bind enn miklar vonir við rannsóknir á hruninu.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 11.1.2010 kl. 00:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.