Tvöföld þjóðatkvæðagreiðsla um ESB er of tímafrek.

Ég veit að þjóðin tekur um það ákvörðun í þjóðaratkvæðagreiðslu að fara inn í ESB eða ekki. Ég held að vegna þess ástands sem hér er nú, þá sé einfaldlega ekki tími til að fara í tvær þjóðaratkvæðagreiðslur. Við þurfum sem allra fyrst að mara okkur framtíðarsýn. Ef við mundum ekki samþykkja aðild þegar samningsforsendur lægju fyrir, þá verður að grípa til annarra leiða. Tíminn vinnu ekki með okkur og þjóðin getur ekki beðið mjög lengi. Landflótti er að bresta á, gjaldþrot vofa yfir, óttinn magnast, reiðin sýður og svona mætti lengi halda áfram. Stór hluti þjóðarinnar vill gana inn í ESB, stór hluti vill fá svör við ýmsum spurningum og stór hluti er á móti. Það þarf að upplýsa okkur öll um aðildarkosti og við bíðum eftir að geta tekið afstöðu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

234 dagar til jóla

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 110260

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband