Peningastefna Seðlabankans. Þarf að móta nýja peningastefnu

Tenging við Evruna er einn af valkostunum, en slíkt er vandasamt.

Það er ekki ofsagt að það sé vandasamt að sigla okkar strandaða þjóðarskipi út úr skerjagarði allrar þeirrar óstjórnar sem yfir okkur hefur gengið undanfarin ár og áratugi. Við erum sem betur fer með góðan Seðlabankastjóra og frábært starfslið sem hann nýtir til fullnustu við áætlanagerð og aðra vinnu sem nauðsynleg er.

Þessi hópur virðist nú vinna saman, ólíkt því sem var í tíð Davíðs Oddssonar þegar hagfræðingar Seðlabankans heyrðu um það í fjölmiðlum að Íslandsbanki hefði verið yfirtekinn af ríkinu, helgina örlagaríku 2008.

Ber fullt traust til þessa teymis sem nú vinnur SAMAN í Selabankanum og vænti góðrar niðurstöðu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

236 dagar til jóla

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 110254

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband