Uppgjör - ábyrgð !

Það er ekki of sögum sagt að nú fari fram margskonar uppgjör í veröldinni. Og mikil er þörfin fyrir slíkt. Hver manneskja á þessari jörð á jú rétt á því að vera til, að hafa aðgang að hreinu vatni, fæðu og húsaskjóli. Þessi réttur er því miður ekki virtur nema að hluta og það vitum við öll. Er það eðlilegt að í skjóli EIGNARÉTTAR geti einstaklingar, þjóðir og heimshlutar komist upp með að halda heilu heimshlutunum í sárri fátækt áratugum saman.

Dæling fjármuna í alla mögulega vitleysu eins og hernað, valdabrölt og peningahítir á borð við gjaldþrota banka eru auðvitað afglöp sem vart eru talin refsiverð samkvæmt gildandi lögum margra þjóða. En þetta eru refsiverð afhæfi samkvæmt siðferðismati mikils hluta mannkyns og því merkilegt hve hægt miðar í jöfnun réttar allra íbúa jarðarinnar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Samála!

Sigurður Haraldsson, 4.11.2010 kl. 00:07

2 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Gleður mig

Hólmfríður Bjarnadóttir, 4.11.2010 kl. 18:04

3 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Þarf ekki alltaf að vera á móti sérstaklega þegar um svo frábær skrif er að ræða, verst að það sjá þetta ekki svo margir.

Sigurður Haraldsson, 9.11.2010 kl. 08:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

219 dagar til jóla

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 110321

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband