Þjóðstjórn breytir engu

Þarna eru gömlu Hrunflokkarnir einfaldlega að gera tilraun til að komast aftur til valda svo venda megi gömlu klíkurnar. Við þurfum einfaldlega að fá efnahagsráðgjafa erlendis frá til að koma okkur úr feninu.

Gunnar Tómasson hagfræðingur er tilvalinn í það starf, hann hefur víða sýn og aðgang að kollegum sínum um allan heim sem ekki eru innmúraðir í okkar gjörspillta kerfi. Eva Joly kom rannsóknarvinnu í réttan farveg og nú eru það peningarnir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óðinn Þórisson

Merkilegt hvað skammtímaminnið er að hrjá þig en nú ælta ég að rifja upp fyrir þér að þinn flokkur sf var í ríkisstjórn haustið 2008 og því finnst mér leiðinlegt að segja þér að þinn flokkur Samfylkingin er hrunflokkur og enn sitja 2 ráðherrar úr þeirri stjórn í stjón í dag - sem er heyksli

Óðinn Þórisson, 2.11.2010 kl. 17:44

2 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Er langtímaminni þitt slakt - grunnur að hruninu var lagður löngu fyrir 2007 og 2008. Auðvitað var Samfylkingin í ríkisstjórn þessi tvö ár. Nú þarf að horfa fram og komast úr feni fortíðar og það er ég að skrifa um hér. Hrunflokkarnir eru svo það fari ekki á milli mála, Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur. Þessir tveir flokkar hafa áratugum saman skipt samfélaginu á milli sín hvað varðar fé og fyrirtæki, völd og stofnanir.

Hólmfríður Bjarnadóttir, 2.11.2010 kl. 20:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

219 dagar til jóla

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 110321

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband