Jóhanna einlćg og fumlaus í sjónvarpinu

Ţó Jóhanna Sigurđardóttir sé mikill vinnuţjarkur og dugmikill stjórnmálamađur, er hún ekki međ mikla ţjálfum í sjónvarpsviđtölum. Alla vegana ekki miđađ viđ yngra fólkiđ á Aţingi sem hefur örugglega fariđ á sérstök námskeiđ í bćđi svörunartćkni og framkomu. Hún var líka kaffćrđ hvađ eftir annađ af Ţóru Arnórsdóttur í Kastljósinu núna í vikunni og fékk í stađinn ţá einkunn ađ hún hefđi ekki stađiđ sig vel. Ţegar betur er ađ gáđ ţá finnst mér Jóhanna einmitt hafa stađiđ sig mjög vel. Hún svarađi af greiđlega ţví sem spurt var ađ, lét yfirgang fréttamanns okki slá sig út af laginu og ekki trufla sig á nokkurn hátt. Ţađ var ekki sök Jóhönnu ađ Ţóra greyp hvađ eftir annađ framí fyrir henni. Og Jóhanna stöđvađi ţá mál sitt og virtist geta leitt ţennan yfirgang fréttamanns hjá sér. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Ţađ var akkurat öfugt,Ţóra komst sjaldan ađ til spyrja maddömuna,sem lengdi svariđ út fyrir rammann sem svariđ átti ađ vera í,hélt áfram,ţegar augljóst tilefni var til ađ fá nánari útlistun á atriđum í langloku svarinu.         Ţađ verđa góđir spyrlar ađ stoppa.  Reyndir pólitíkusar notuđu ţetta mikiđ  hér áđur fyrr. Féttamenn leyfa slíkt ekki í dag,en hćttir til ađ ganga of langt líkt og Helgi Seljan,nema ţegar hann spyr Steingrím,sem segir sama hlutinn međ mismunandi orđavali og lengir tal tíma sinn,međ góđu leyfi Helga.   

Helga Kristjánsdóttir, 5.2.2010 kl. 02:03

2 Smámynd: Hólmfríđur Bjarnadóttir

Fannst ţér Helgi Seljan ekki furđu ţolimmóđur viđ Bjarna Ben í gćrkvöld. BB er eins og alţjóđ veit bendlađur viđ ađ ná út bótasjóđinn hjá Sjóvá.

Hólmfríđur Bjarnadóttir, 5.2.2010 kl. 02:18

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Jú,miđađ viđ fyrri framgöngu,er mér ţá minnisstćđast,ruddaleg framkoma hans viđ Jónínu Bjartmars.

Helga Kristjánsdóttir, 7.2.2010 kl. 01:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

225 dagar til jóla

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 110294

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband