Fjáraustur úr Seðlabankanum korteri fyrir hrun - skortur á upplýsingum fjölmiðla.

Það hefur farið mjög lítið fyrir umræðum um þær fjárhæðir sem streymdu út úr Seðlabanka Íslands korteri fyrir hrun. Hver tók í raun þessar ákvarðanir og hver er ábyrgðin. Í bókinni Sofandi að feigðarósi kemur fram að Arnór Sighvatsson aðalhagfræðingur Seðlabankans hafi heyrt af málinu fyrst í fjölmiðlum þegar Seðlabankinn ákvað að yfirtaka Glitni. Þar er líka talað um mikinn kulda í samskiptum Davíðs Oddssonar og Hagfræðideildarinnar og DO hafi ekki leitað þar ráða. Ástæðan? skoðanir manna voru kannski ekki alveg eftir bókinni Davíðs.

Það verður einhver fjölmiðill að taka þetta mál til gagngerðar skoðunar og greina okkur landsmönnum frá staðreyndum málsins. Við eigum það inni að fá að vita meira, en bara um ICECAVE. Ekki að okkur komi það mál við líka, en ekki tala bara um þá skuld.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

237 dagar til jóla

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 44
  • Frá upphafi: 110248

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 44
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband