Góður áfangi

Ég fagna mjög hverju skrefi í átt til aukinnar viðurkenningar og bættra réttinda samkynhneigðar hvar sem er í heiminum og ekki síst i Bandaríkjunum. Fjölmiðlar eru sterkt vald og “So You Think You Can Dance” hefur gríðarlegt áhorf, bæði vestra og einnig víða um heim.


mbl.is Dansþáttur sættist við samkynhneigða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jahérna, má fólk nú ekki dansa við þann sem það vill? Furðuleg afstaða. Gott að þeir sáu að sér.

Leiðindar þættir annars.. :)

kv.

kristján (IP-tala skráð) 18.9.2009 kl. 00:09

2 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Þetta snýst ekki um þættina sjálfa heldur að forsvarsmenn þeirra hafi opinberlega viðurkennt rétt samkynhneygðar í samfélaginu vestra. Það er góður áfangi og öllum skerfum til aukinnar viðurkenningar samkynhneygðar ber að fagna.

Hólmfríður Bjarnadóttir, 18.9.2009 kl. 14:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

237 dagar til jóla

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 110247

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 43
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband