ESB og landsbyggðin

Ég tel að landsbyggðinni væri í það heila betur borgið inna ESB en utan. Það mundu sennilega koma inn aðrar áherslur í einhverjum sviðum og það eru hlutir sem alltaf eru að gerast. Það skyldi þó aldrei vera að sveitir landsins kæmumst út úr moldarkofahugsuninni sem mér finnst að enn sé til staðar að sumu leiti. Nýir atvinnuhættir að einhverju leiti eru af hinu góða. Lágir vextir og afnám verðtryggingar mundu stórbæta afkomumöguleika allra, bæði í sveit og borg og það finnst mér vera stóra málið. 


mbl.is Um hvað yrði samið?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já og innflutt mjólk, jógúrt, kjöt og fleira og fleira.

Það verður liflegt í sveitum landsins með ESB - Sitja bændur með sultardropa á nös og bíða eftir styrk. 

Svo er miðstýringin og reglugerðarverkið þannig að þeir í Brussuel hafa ákveðið hvað dag sumars megi byrja slátt.  Það er óháð veðri og sprettu.  Þeir sem byrja annan dag en fyrir er mælt tapa sínum niðurgreiðslum og borga sekt að auki. 

Sennilega verra en var í gömlu ráðststjórnarríkjunum. Viljum við þetta?

101 (IP-tala skráð) 10.1.2009 kl. 09:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

236 dagar til jóla

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband