Árni Matt kominn með minnið

Það er með ólíkindum að fjármálaráðherra haldi því fram að ummæli Davíðs Oddssonar í morgun hafi ekki skaðað ríkistjórnina. Hann veit vonandi að við erum í net og símasambandi við útlönd, fyrir utan það að svona eldsprengjur geta valdið ýmsu hér innanlands. Meðvirkni sumra Sjálfstæðismanna er slík að þeir virðast blindir og heyrnarlausir. En það er líka eitt af einkennum meðvirkni að viðurkenna ekki raunveruleikann.


mbl.is Farið eftir ráðleggingum Seðlabankans
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Nákvæmlega, meðvirkni var það heillin.

Guðmundur Ásgeirsson, 18.11.2008 kl. 23:08

2 Smámynd: Skaz

Þetta var bara Davíð að minna Geir & Co. að hann veit hluti sem enginn má vita og er ekki hræddur við að deila þeim með fólki ef út í hart fer. Enda hlýtur að vera ástæða fyrir því að Gungu-Geir þori ekki að reka hann...

Skaz, 19.11.2008 kl. 03:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

242 dagar til jóla

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 110221

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband