Skynsamlegar fréttir af málinu.

Fagna þessari frétt um fund hluta ríkisstjórnar með formönnum stjórnarandstöðuflokkanna. Niðurstaðan að leita sátta í málinu er góð frétt fyrir okkur öll. Nú er mál að fólk hætti að henda skít hvert í annað og sendi stjórnmálaforystunni jákvæða strauma sem innlegg til árangurs í málinu


mbl.is Mjög gott skref
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd:

Algerlega sammaála þér.

, 11.1.2010 kl. 18:07

2 Smámynd: Kalikles

Þau skiptu bara um aðferð við að ná sýnu fram!

Kalikles, 11.1.2010 kl. 18:36

3 Smámynd: A.L.F

Ég er ekki sátt, langt því frá. Ég treysti ekki stjórn til að leita sátta fyrir hönd þjóð minnar sem er tilbúin að setja auðlindir íslands sem trygging fyrir upphæð sem við gætum og getum aldrei greitt.

Og að fjármálaráðherra okkar kalli þann samnings sem felur í sér afsal auðlindanna góðan segir allt sem segja þarf um samningsgetu þessa hóps.

A.L.F, 11.1.2010 kl. 18:48

4 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Þið nafnalausu. Ykkar þrönga sýn á málið er ekki heillavænleg, vina  fyrir ykkar hönd að lífssýn ykkar sé aðeins víðari. Takk fyrir kommentið Áslaug

Hólmfríður Bjarnadóttir, 11.1.2010 kl. 19:39

5 Smámynd: Þórdís Bára Hannesdóttir

Þá er að vona að formennirnir í S og F og Hreyfingar vilji í alvöru sættir en þeir hafa nú tæpast sýnt það hingað til.

Þórdís Bára Hannesdóttir, 11.1.2010 kl. 20:10

6 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Ég mun ekki á þessari stundu dæma um samningsvilja eins eða neins og vona það besta. Held reyndar að stjórnarandstaðan hafi orðið hrædd og ringluð þegar Ólafur Ragnar hafnaði því að skrifa undir.

Hólmfríður Bjarnadóttir, 11.1.2010 kl. 20:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

250 dagar til jóla

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 110176

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband