Hræðsluáróður Framsóknar

Örvænting er mikil og gripið er til ýmissa ráða. Hræðsluáróður Framsóknar er ljótur leikur og stangast á við glænýja yfirlýsingu Gylfa Magnússonar viðskiptaráðherra. Ég hallast að því að Gylfi viti mun betur hver staðan er í raun og veru, auk þess sem hann er ekki á atkvæðaveiðum og því mun trúverðugri en nýr flokksformaður Framsóknar, með fullri virðingu fyrir þeim síðarnefnda


mbl.is Sigmundur Davíð spáir öðru hruni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Höfundur ókunnur

Fyrst þú treystir Gylfa Magnússyni (sem ég vil líka gera, eins og hægt er) þá er bara að benda á það að hann stýrir fme sem er að seinka öllu í kaupum mp banka á spron.

M.ö.o. þá vill hann annaðhvort bara hafa alla einkabankastarfsemi í ríkiseigu (sem ég efast um),

EÐA

staðan er miklu verri en nokkur maður hefur þorað að impra á.

Ég hallast að seinni skýringunni. Líklega er þetta laukrétt hjá Sigmundi Erni.

Höfundur ókunnur, 23.4.2009 kl. 22:47

2 identicon

Ég er hjartanlega sammála þér Hólmfríður að nokkru leyti varðandi Framsókn.

Ég held samt að það verði einhverskonar seinna hrun hérna á Íslandi. Þetta er ekki búið. En ég er ekki sammála þeim með 20% niðurfellingu skulda. Því er ég ekki sammála þeim um. Ég held að ef sú leið yrði farin að þá fengju þeir mest sem skulda mest en þeir sem skulda minnst fengju ekkert út úr þessu.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 23.4.2009 kl. 23:26

3 Smámynd: Finnur Bárðarson

Enginn er spámaður í sínu föðurlandi

Finnur Bárðarson, 24.4.2009 kl. 10:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

243 dagar til jóla

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 110206

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband