Tappinn í baðkarinu

Hörður Torfason komst snilldarlega að orði þegar hann líkti Seðlabankastjóra við tappa sem stíflaði allt og sagði "það þarf að taka tappann úr baðkarinu". Það er mikið rétt og góð samlíking. Baðvatnið sem við íslendingar höfum svamlað í undanfarin ár er orðið verulega gruggugt og fúlt. Nú er tími til að láta nýtt og tært vatn hreinsa óhreinindi fyrri ára. En til að það sé hægt, þá verður að taka tappann, svo einfalt er það.


mbl.is Mótmæla Davíð Oddssyni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heidi Strand

Það versta er það er fullt af sýklum .

Heidi Strand, 18.10.2008 kl. 23:27

2 Smámynd: Þórður Runólfsson

Tökum Tappann úr. Og svo alla hina tappana ef þeir vilja ekki fara.

Þórður Runólfsson, 18.10.2008 kl. 23:29

3 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Sennileg er þetta þó stærsti tappinn og eftirleikurinn verður þá auðveldari, ef hægt er að nota það orð. Ég hygg að sýklarnir og litlu tapparnir skolist svo út með tíða og tíma og helst sem fyrst. Það eru til svo góð hreinsiefni í dag eins og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn og ESB.

Hólmfríður Bjarnadóttir, 19.10.2008 kl. 17:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

270 dagar til jóla

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband